Heimavellir hf. - hluthafafundur haldinn þann 30. ágúst 2019 á Icelandair Hotel Reykjavík Natura í sal 4 og 5, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.
Dagskrá:
1. Setning fundarins, kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Uppgjörskynning fyrir 2. ársfjórðung 2019.
3. Tillaga um kaup félagsins á eigin hlutum og endurkaupaáætlun.
4. Önnur mál.
Tillaga stjórnar fyrir lið 3 er í viðhengi með tilkynningu þessari.
Öll fundargögn má nálgast á heimasíðu félagsins: https://www.heimavellir.is/is/fyrir-fjarfesta/hluthafafundur
Nánari upplýsingar veitir Arnar Gauti Reynisson, framkvæmdastjóri s: 860-5300
Viðhengi
- 20190806-tillaga-um-uppfaerda-endurkaupa-aaetlun-hluthafafundur-heimavalla-hf-30.-agust-2019